Marxískir Mánudagar Grunnþáttaröð Þáttur 001 – kynning á marxisma

Þáttur 001 – kynning á marxisma

Fyrsti þáttur Marxískra Mánudaga. Þetta er hluti af grunnröð í þremur hlutum til að kynna hugtök marxisma. Seinni hlutinn er einnig kynning á gestgjafa seríunnar og hvers vegna verið er að búa til þetta podcast.

Hlustaðu á Spotify: https://creators.spotify.com/pod/show/marxskir-mnudagar/episodes/Marxskir-Mnudagar—ttur-001-e2rg275/a-abladjs

Rannsókn árið 2007 sem sýndi að meirihluti Bandaríkjamanna studdi alhliða heilbrigðisþjónustu https://www.nytimes.com/2007/03/01/washington/01cnd-poll.html

Heimildarmynd sem útskýrir hvaðan Breiðhólt kom – https://passportpictures.is/korter-yfir-sjo/

Aukning á dýrum bílasölu https://www.youtube.com/watch?v=hOgCitsPwOM

Rannsókn um að Bandaríkin séu fákeppni – https://www.cambridge.org/core/journals/perspectives-on-politics/article/testing-theories-of-american-politics-elites-interest-groups-and-average-citizens/62327F513959D0A304D4893B382B992B

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Related Post

Um Marxískir MánudagUm Marxískir Mánudag

Vikuleg þáttaröð um Ísland og heiminn – frá marxískum sjónarhóli. Þættirnir eru í beinni á hverjum mánudagsmorgni og athugasemdir eru vel þegnar og gestgjafinn mun svara. Sæþór Benjamín Randalsson er þáttastjórnandi. Einnig má senda fyrirspurnir á marxiskirmanudagar@gmail.com

Sæþór Benjamín Randalsson er húsasmiður, bakari, pabbi og eiginmaður. Hann býr í Kópavogi í bárujárnshúsi sem hann er sjálfur að gera upp. Fyrri störf hafa verið tölvuleikjalistamaður, bakari, kokkur og bóndi. Hann fæddist í Richmond, Virginíu, en bjó í mörgum ríkjum Bandaríkjanna, áður en hann flutti til Íslands árið 2006 og hefur verið ríkisborgari síðan 2013.

Hjólað í Fossvogsdal.

Þáttur 004 – Fyrsti streymi í beinniÞáttur 004 – Fyrsti streymi í beinni

Hlustaðu á þennan þátt á Spotify: https://creators.spotify.com/pod/show/marxskir-mnudagar/episodes/MM-ttur-004–Fyrsti-streymi–beinni-e2s505v

Spurning #1 frá Ágúst Karlsson: Hvað meinar fólk þegar það notar hugtakið “verkalýðurinn” – hver getur talið sig til verkalýðsins? https://www.youtube.com/live/XGcZQCd5gls?si=vXPVd5p_0qlDKwg7&t=162

Spurning #2 frá Sherry Ruth: Hvernig beitir þú heimspeki marxismans á núverandi Íslandi til að bæta lífsgæði allra? https://www.youtube.com/live/XGcZQCd5gls?si=XIz7EW7fhPz3tGcn&t=1011

Spurning # Ísak frá Jóni: Hvaða áhrif hafa áhrif hafa sósíalistar/far left flokkar til að hafa áhrif á Evrópusambandið? Er betra að standa utan þess og einbeita kröftum að breytingum í nærsvæði/heimalandi eða væri það raunhæft að fá inngöngu og vera í samstarfi við aðra sósíalíska flokka innan EU og reyna að hafa áhrif á meira “grand scale” breytingar innan sambandsins sem hafa þá áhrif á heimalandið líka vegna veru þess í EU. https://www.youtube.com/live/XGcZQCd5gls?si=VlOIpwnrILiHs-SV&t=1525

Podcastið sem ég nefndi um Seðlabanka Evrópu og hvernig hann er notaður til að stöðva lagasetningu. https://pca.st/2vyk1ygb

Question #4 from Guðröður: Hvernig getum við með því raunverulega sem hvílir á almennu fólki þar sem talið er að framtíðar séu auðmenn í skattaskjólum. Er til einhver leið að reikna slíka byrði, til dæmis með því að taka dæmi af Þorsteini Má og hans fjölskyldu, og sjá hvað það myndi raunverulega þýða, í krónum talið, sem skila má aftur í vasa almennings? https://www.youtube.com/live/XGcZQCd5gls?si=bxBZ3MZbEXx87CNx&t=2354

Question #5 from Kristinn Hannesson: Hvað myndi Gramsci segja um Íslensk stjórnmál?? https://www.youtube.com/live/XGcZQCd5gls?si=zxcw_VWENWUnErQk&t=3468

Þáttur marxisk mánudaga með tímastimplinum þegar umræðan um Gramsci hefst. https://youtu.be/measiTtVMag?si=IGhGRwXte2HjhtKY&t=1013